þriðjudagur, janúar 30, 2007

Takk fyrir komuna


Stutt kveðja til að þakka ykkur fyrir komuna í afmælið hanns Gests. Hann var mjög ánægður með daginn, sérstaklega hafði hann orð á því að Stefán Máni væri skemmtilegur - að öðrum ólöstuðum. Það síðasta sem þessi engill sagði áður en hann sofnaði var "aftur gesti".

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æ, hvað það var sætt! Aftur gesti.
Það var líka gaman að koma í afmælið og sjást þó þetta mörg.
En nú er ég spennt að vita hvernig gekk í viðtalinu áðan???
Bestu kveðjur.
Hulda

30/1/07 14:57  
Blogger Gerður said...

Viðtalið gekk mjög vel áðan. Og þótt umsóknarfrestur renni ekki út fyrr en 11. febrúar var mér sagt að ég mundi verða í hópi 3-4 sem yrðu kallaðir í annað viðtal. Ég fann vel fyrir öllum sterku straumunum sem þið senduð mér og var pollróleg!

30/1/07 15:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært og til hamingju með það.
Þetta verður spennandi fram á síðasta dag!
Áfram Gerður.
Kveðja
Hulda

31/1/07 17:50  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskan..
Já ég er ferlega spent,láttu heyra í þér um leið og þú veist eitthvað.
Bestu kveðjur og takk fyrir síðast.Alltaf gaman að sjá börnin.
Helga frænka

2/2/07 11:50  

Skrifa ummæli

<< Home