föstudagur, júní 02, 2006

Fra Gerdi i New York

Erum i millistoppi i New York og nuna ad bida eftir thvi ad fara ut a flugvoll. Vid fengum husid i Nicaragua fyrir rest en gatum ekki flutt inn i thad tvhi thad atti ad taka 20 daga ad koma rafmagninu i thad! En vid keyptum allt i thad og tengdo aetladi ad flytja i gaer, thratt fyrir rafmagnsleysi. Saul gat heldur ekki gengid endanlega fra lagalegu hlidinni og thurfti ad undirrita einhverja outfyllta pappira.... pinu nervus yfir thvi en vonandi er logfraedingurinn traustsins virdi.
Eg var daudfegin ad fara fra Nicaragua en a sama tima vildi eg vera thar miklu lengur - bara ekki a hotelum og i endalausum reddingun og barattu vid skriffinnskuna. Gesti hefur farid alveg otrulega mikid fram i spaensku, skilur augljoslega miklu meira og talar alveg helling nuna. Vid komum hingad til NY fyrir tveimur solarhringum og thad er eins og hann se enn ad vinna ur thvi sem hann laerdi i Nicaragua thvi thad er stodugt ad baetast i ordafordann hja honum. En hann er allur uti i exemi eftir svita og moldarryk og lika allur uti i skordyrabitum. Hann var mjog hamingjusamur tharna, serstaklega a svaedinu i kringum husid okkar. Tibiskt nybyggingarsvaedi med fullt af spennandi drasli, drullu og stillonsum. Einn daginn leit eg af honum i 30 sek og tha var hann kominn upp einn stillansinn! Afskaplega orkumikill... En honum letti greinilega vid ad koma hingad thar sem er bara rett yfir 20 stiga hiti.

Thad verdur gott ad koma heim, thott urslyt borgarstjornarkosningana dragi adeins ur gledinni.

Hlakka til ad sja ykkur flest oll fljotlega.
Gerdur

1 Comments:

Blogger Unnur María Ólafsdóttir said...

Velkomin heim. Gott að allt gekk vel þó það hafi ekki allt gengið upp. Og litli kallinn bara orðinn talandi á spænsku. Vonandi verður hann fljótur að ná sér af exeminu.Hafið það gott. Unnur

4/6/06 12:10  

Skrifa ummæli

<< Home