Solskynsbarn fer sigurfor um heiminn!
Gesti barst pakki i dag med Solskynsbarni. Hann var ekki lengi ad setjast nidur til ad lesa og gaf bokinni goda doma. Myndir af atburdinum ma sja a heimasidu Gests. Svo las eg adeins fyrir hann. Nu i kvold las eg meira og hann hafdi gaman af thott sumt skyldi hann ekki. Tha bad hann mig ad enduraka aftur og aftur thar til eg gat ordad thad a asaettanlegan hatt. Thetta verdur kvoldlestrarbokin okkar nuna og verdur klarud a naestu vikum. Mer lyst lika mjog vel a bokina. Thakkir til allra hlutadeigandi - mommu, pabba, Mariu og Huldu. Tengdamanna vard mjog imponerud yfir thvi ad ommusystir Gests hefdi gefid ut bok og spurdi hvort hun hefdi verid thydd a spaensku. Hugmynd... Thad er natturulega alger tilviljun ad strakurinn a kapunni er alveg eins og Stefan Mani / Unnar Oli / Oddur Ingi?
Gestur er ordinn hress, var hja laekninum i morgun. Lungun ordin hrein thott hann se med sma hosta enntha. Hann hefur thyngst um 1 1/2 til 2 kilo sidan vid komum hingad, ordinn 16,5 kg og 98cm - algjort troll.
Kaer kvedja til allra,
Gerdur og ko.