laugardagur, maí 19, 2007

Solskynsbarn fer sigurfor um heiminn!


Gesti barst pakki i dag med Solskynsbarni. Hann var ekki lengi ad setjast nidur til ad lesa og gaf bokinni goda doma. Myndir af atburdinum ma sja a heimasidu Gests. Svo las eg adeins fyrir hann. Nu i kvold las eg meira og hann hafdi gaman af thott sumt skyldi hann ekki. Tha bad hann mig ad enduraka aftur og aftur thar til eg gat ordad thad a asaettanlegan hatt. Thetta verdur kvoldlestrarbokin okkar nuna og verdur klarud a naestu vikum. Mer lyst lika mjog vel a bokina. Thakkir til allra hlutadeigandi - mommu, pabba, Mariu og Huldu. Tengdamanna vard mjog imponerud yfir thvi ad ommusystir Gests hefdi gefid ut bok og spurdi hvort hun hefdi verid thydd a spaensku. Hugmynd... Thad er natturulega alger tilviljun ad strakurinn a kapunni er alveg eins og Stefan Mani / Unnar Oli / Oddur Ingi?

Gestur er ordinn hress, var hja laekninum i morgun. Lungun ordin hrein thott hann se med sma hosta enntha. Hann hefur thyngst um 1 1/2 til 2 kilo sidan vid komum hingad, ordinn 16,5 kg og 98cm - algjort troll.

Kaer kvedja til allra,

Gerdur og ko.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sæl Gerður mín.
Gaman að heyra að Gesti líst á bókina. Hann hefur greinilega afar þroskaðan smekk. Ég hefði haldið að hann væri of ungur til að hafa þolinmæði í hana.
En ókei, þú náttúrlega umorðar og svoleiðis.
Já, það er sannarlega tilviljun ef Sóli er líkur mínum, því teiknarann þekki ég ekkert og hitti hann aðeins einu sinni og það var eftir að hann var búinn að gera fyrstu skissur!
Já, það væri gaman ef einhver vildi þýða bókina. En það eru nú litlar líkur á því held ég.
Svo óska ég þér til hamingju með mæðrahúsið og óska þér góðs gengis við áframhaldandi góð störf.
Bestu kveðjur til þinna.
Hulda frænka

20/5/07 14:16  
Anonymous Nafnlaus said...

funoxeoSæl Gerður mín.
Skemmtilegt innlegg þetta og gaman að Gesti þykir gaman að bókinni og er orðinn hress af lungnabólgunni.
Er Saul búinn að klippa sig, mér sýnist það á einni myndinni.
Hamingjuóskir með mæðrahúsið. Eru margar konur þar ?
Hafið það gott og bestu kveðjur,
Unnur frænka

24/5/07 11:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Sael fraenka.Hef verid an tolvu i tima v/bilana i rader.En nu er thad i lagi.Oskup var ad sja kallinn minn a spitalanum, en nu er hann svona nokkurn veginn buinn ad na ser..sem betur fer.Kystu hann fra Helgu fraenku, . nu tharf eg ad skoda heimasiduna til ad sja thetta athvarf..
Bustadarferd annad kvold eftir vinnu hja mer med mommu thinni og pabba...hlakka til.
Svo aetla eg rett að vona ad Saul se buinn ad na ser.
Bless elsur...Helga fraenka

24/5/07 20:36  

Skrifa ummæli

<< Home