mánudagur, apríl 02, 2007

Myndir frá Nicaragua

Sæl öll sömul.

Ég var að setja nokkrar myndir inn á heimasíðuna hanns Gests gdg.barnaland.is
Allt gott að frétta. Gestur í páskafríi frá skólanum og heimilshjálpin byrjar hjá okkur í dag. Svo ætlum við í smá ferðalag á fimmtudaginn og reyna að hafa upp á pabba Saúl til að eiga a.m.k. eina mynd af honum. Saúl hefur engann áhuga á því en mér finnst það mikilvægt.

Kveðja úr sólinni,
Gerður

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sæl Gerður mín og Saul og Gestur minn
Búin að skoða myndir á heimasíðunni,óskaplega gaman.Nú er ég bara spent að sjá fl.myndir.Hittum Huldu í gær í smá útgáfuteiti en bókin hennar Sólskinsbarn kom út í gær og lofar góðu.
Gerður mín þú mátt alveg senda mér mail adr. þína á helgaolafs@hive.is.Annars allt það sama og veðrið er þannig að ef það er ekki grenjandi rigning þá er skítakuldi..og húmorinn eftir því.. eða þannig.
Bestu kveðjur til ykkar.. Og hafið það sem best
Helga frænka

16/4/07 22:31  

Skrifa ummæli

<< Home