sunnudagur, mars 25, 2007

Gerður systir á afmæli í dag

Hjartanlegar hamingjuóskir með daginn Gerður mín. Sendi með að gamni mynd af okkur systrunum sem var tekin í sæluferðinni okkar til France í fyrra.
Bíð spennt eftir næstu ferð. Hafðu það gott. Þín litla systir, Unnur

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og hó.
Rosalega er Unnsa mín orðin klár í blogginu. Alltaf svo skemmtilegt að fá mynd með. Og þó svo afmælisbarnið sé svo sem ekkert aðalatriðið á þessari mynd þá erum við sætar systurnar og það er vor rétt eins og núna og allt er gaman og gott!!!
Ég endurtek bara afmælisóskir mínar frá því í gær Gerður mín og njóttu þess nú að þetta er síðasta árið með 5 fyrir framan seinni töluna! Að hugsa sér!
Hulda

26/3/07 11:16  
Blogger Gerður said...

Kæra móðir,
Ég endurtek líka afmælisóskir frá gærdeginum. Nú fara tölvumálin að lagast og þá get ég fylgst með fjölskylduboðum í beinni!
Gerður, stoltur eigandi Mitsubishi Montero Sport

26/3/07 15:54  
Blogger Jonni said...

Til hamingju elsku frænka.

Kveðjur á línuna.

Jonathan

26/3/07 17:03  

Skrifa ummæli

<< Home