
Þá er komið að fyrsta 1 árs stelpu afmælinu í mörg ár! Það er ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Í tilefni þessa merkis atburðar ætlum við að hafa opið hús að Laufengi 6, á afmælisdeginum, laugardaginn 12. júlí frá 14:00 - 18:00.
Endilega segjið öllum frá!
Dýrindis veitingar!
Allir velkomnir!
2 Comments:
Sæll frændi.
Það ætlar að verða eitthvað erfitt fyrir okkur Erlu að koma til ykkar í heimsókn þar sem við verðum erlendis akkúrat þessa helgi (hvað er málið??).
Erla og GI eru að fara núna á morgun (þriðjudag) til Kaupmannahafnar og ég fer svo til þeirra núna á fimmtudag.
Allra bestu hamingjuóskir á afmælisdaginn og hafið það best.
Kveðjur úr Kópavogi.
Jonathan
Hæ elskur.. Ef ég fer ekki í bústaðinn .. var að pæla í langri helgi en er kanski að hætta við vegna lægðar sem er á leiðinni sem er já engin sól.OK ef ég fer ekki þá mæti ég að sjálfsögðu í afmæli.Meira að segja frí helgi í helgarvinnunni .. Oh er litla gullið bara að verða 1 árs.. je minn hvað tíminn æðir áfram, ég sé það líka á GI hann er altaf að verða meira og meira ullorðinslegri.
Kveðja frá Helgu frænku
Og ég tek það framm ef ég get ekki sent þetta þá hringi ég í ykkur.
Skrifa ummæli
<< Home