
Annað kvöld mun ókrýnd fegurðardrottning Íslands leggja af stað í langferð mikla. Förinni er heitið alla leið til Danmerkur þar sem henni mun mæta hálf dönsk móttökunefnd.
Tilefni ferðarinnar er mjög svo mikilvægt. Það skal haldið upp á þrítugsafmæli þessarar blómarósar frá Njálsstöðum Norðurfirði. Á föstudaginn næsta, 29. desember verður farið út að borða að þessu tilefni og vildi afmælisbarnið koma því til skila til allra sem hringja vilja í hana og óska henni til hamingju með áfangann að hringja í símann sinn sem hún er með hér í Danmörku.
Númerið er hér:
(00) 45 2467 9038Einnig verður hægt að hringja í heimilissímann sem er
(00) 45 3879 6119 og/eða senda henni tölvupóst á
jonni@skapalon.isÉg vill sjálfur nota tækifærið og óska henni móður minni ynnilega til hamingju með afmælið í næstu viku. Hlakka til að fá þig annað kvöld.