mánudagur, desember 24, 2007

Jólakveðja

Elsku ættingjar.

Gleðileg jól nær og fjær. Hafið það ofboðslega gott hvar sem þið eruð í heiminum, hvort sem það er á Akureyri eða í Nigaraqua. Þakka gott blogg ár og vona að það næsta verði ennþá afkastameira.

Við fjölskyldan verðum hérna í Kaupmannahöfn og ætlum að hafa það náðugt á meðan sú gamla ætlar að "hygge sig" heima hjá Unni systur sinni.

Sjáumst hress á nýju ári :)

Jonathan og fjölskylda