þriðjudagur, ágúst 14, 2007

Frá ljóni til ljóns

Elsku Hulda frænka. Til hamingju með afmælið í síðstu viku, ég frétti að þið hefðuð átt góðan dag í sumarbústaðnum. Ég hef átt mjög góðan afmælisdag í dag, eins og sjá má á blogginu mínu. Þó hefði það glatt mitt hégómlega ljónshjarta að fá kveðju frá fjölskyldunni hérna, að ekki sé talað um þig sem ert nýkomin heim frá útlöndum. En við ljónin þurfum svo sem ekki aðra til að segja okkur að við séum frábær - þótt það sé ekki verra!

Fjölskylda - betra er seint en aldrei. Drífið ykkur nú að skrifa góða lofrullu a la Donni um okkur frænkur.

Gerður