föstudagur, júní 15, 2007

Aupair til Nicaragua

"Spænskumælandi aupair óskast til Managua, Nicaragua. Eldri en 20 ára, reyklaus með bílpróf. Íslensk fjölskylda, 3 ½ árs gamall strákur í leikskóla hálfan daginn, engin heimilisstörf. Upplýsingar gefur Gerður í síma 545 7816 milli kl. 14 og 23 eða á gestsdottir@gmail.com."

Ég setti þessa auglýsingu inn á Barnaland í gær og hef ekki fengið þau viðbrögð sem ég vonaðist eftir. Ef þið þekkið einhvern áhugasaman látið þá vita.

Gerður

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er að ungum stúlkum í dag að stökkva ekki til....Það gerði ég ef ég væri ung og ólofuð..Je minn þvílíkt tækifæri...EN ÉG ER VÍST ORÐIN OF GÖMUL.Annars væri ég á leiðinni með orðabók Spænska í vasanum.G. mín vona bara að allt sé gott hjá ykkur og Gessi minn blómstri..Ertu búin að skipta um leikskóla ??. Hér hafa komið 2-3 sólardagar þá eru allir svo happý...je komið sumar..en þess á milli er skítakuldi..Eða þannig rok og 6-10 +skýjað.. Bestu kveðjur til ykkar..Helga frænka

16/6/07 18:48  
Blogger Gerður said...

Ég hef fengið viðbrögð frá tveimur stelpum - önnur heitir Auður Reynisdóttir, fædd '86, úr Borgarholtsskóla. Kannast einhver við hana? Hin er 24 ára. Mér líst vel á þær báðar þótt ég vildi frekar fá fjölskyldumeðlim. En mig vantar einhvern strax. Gestur skiptir um leikskóla eftir viku.

17/6/07 17:20  

Skrifa ummæli

<< Home