laugardagur, júlí 05, 2008

Hekla Huld eins árs!Þá er komið að fyrsta 1 árs stelpu afmælinu í mörg ár! Það er ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Í tilefni þessa merkis atburðar ætlum við að hafa opið hús að Laufengi 6, á afmælisdeginum, laugardaginn 12. júlí frá 14:00 - 18:00.
Endilega segjið öllum frá!
Dýrindis veitingar!
Allir velkomnir!