föstudagur, febrúar 01, 2008

Erlu blogg

Sæl kæra fjölskylda.

Fyrir ykkur sem ekki vita þá erum við Erla (og fósturpabbi hennar Erlu, hann Jóhann) búin að vera á ferðalagi um Houston í vikunni útaf veikindum Erlu. Erla heldur úti bloggsíðu um ferðalagið og allt það er gengur á þessa dagana hjá henni og hjá okkur. Hvet ykkur öll til að kíkja á bloggið ef þið viljið fylgjast með. Eina sem þið þurfið að gera er að fara inn á www.erlasylvia.com

Kveðja,

Jonathan

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home