mánudagur, janúar 14, 2008

Fyrir 10 árum

Og við höldum áfram með myndashowið...

Þessi mynd var tekin 11. janúar 1998 á síðasta afmælisdeginum sem við afi áttum saman.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já gaman að þesu
Höldum áframm...ég kann þetta ekki.
Helga

15/1/08 18:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Fín mynd af ykkur afmælisbörnunum.
Þið eruð ótrúlega lík finnst mér.
Tíu ár! Að hugsa sér og þá fer maður að hugsa tíu ár fram, hvað þá?
Kveðja,
Hulda

15/1/08 21:14  
Blogger Gerður said...

Skemmtileg mynd af ykkur - þú hefur fáránlega lítið breyst María. Það fékk á mig að sjá mynd af afa, svona eins og ég man eftir honum en ekki svarthvíta töffara mynd. Þurfti hreinlega að ná í sérvéttu. Það er kostur að vera einn á skrifstofu þegar maður kemur sjálfum sér svona í opna skjöldu með tilfinningasemi.
Gerður Gests

28/1/08 21:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vil nú meina að ég hafi fríkkað með árunum...

MG

28/1/08 22:41  

Skrifa ummæli

<< Home