miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Myndir frá FranceJæja loksins kemur afmælismyndin fyrir Þór. Einhver tæknimistök í sendingu á mánudaginn en tókst í gær.

Sendi með í leiðinni mynd af okkur að borða hið rómaða Lyonese sallat sem við slefuðum yfir eins og sjá má. Það gáfu sér ekki allir tíma til að líta upp frá krásunum.

Bestu kveðjur til ykkar allra. Er með hugan hjá Donna og Maggý í vetrar (haust fríi) í Barcelona.

Unnur

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið kæri mágur. Flott mynd af ykkur og manni hlýnar um hjartarætur að sjá okkur við borðið að borða þetta ágæta salat.
Kv. Gerður

2/11/06 15:20  
Anonymous Nafnlaus said...

Kærar þakkir fyrir að hugsa til mín.
Takk Unnur mín fyrir myndirnar.
Hér er allt í einu kominn vetur og skítakuldi.
Kveðja,
Þór

2/11/06 22:26  

Skrifa ummæli

<< Home