laugardagur, apríl 26, 2008

Guðjón Ingi 4. ára


Sæl öll.

Hann Guðjón Ingi er að verða 4. ára sunnudaginn 4. maí. Ættingjar okkar eru boðnir í afmælið að sjálfsögðu sem fer fram í Lómasölum 8 í Kópavogi. Sjóræningjaveislan hefst kl. 15!

Vinsamlegast boðið komu yðar hér eða sendið mér eða Erlu tölvupóst :)

Sjáumst!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég þygg boðið að koma í afmæli til sjóræningjans. Hlakka til að sjá ykkur. Unnur

30/4/08 17:38  
Blogger Gerður said...

Við reynum að komast í 5 ára afmælið. Góða skemmtun!

Kveðja úr hita og svita,
Gerður og kó

30/4/08 20:04  
Blogger Vala said...

Fjölskyldan í Laufengi 6 þyggur gott boð og hlakkar til að hitta alla.
kveðja Unnar

30/4/08 21:05  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætla endilega að koma og hlakka til að sjá hvernig þið eruð búin að koma ykkur fyrir í nýju íbúðinni. Á alveg von á að Þór komi líka.
Kveðja,
Hulda

2/5/08 09:22  

Skrifa ummæli

<< Home