laugardagur, október 04, 2008

Myndirnar úr brúðkaupinu komnar á netið

Sæl fjölskylda.

Fyrir þá sem ekki hafa séð myndirnar úr brúðkaupinu þá er hægt að skoða þær á myndasíðu Guðjóns Inga. Þarna eru myndatakan sjálf, myndir úr veislunni auk mynda frá gestum :)

Við Erla vildum líka þakka alveg kærlega fyrir okkur og þennan frábæra dag. Það var gaman að hafa ykkur öll :)

Kveðja,

Jonni og Erla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home